Víðtæk reynsla í uppsetningu og viðhaldi rafmagns
Styttist í spennusetningu á gagnaveri BDC á Blönduósi
Átak hefur fest kaup á iðnaðarhúsnæði norðan við núverandi verkstæði. Við þetta stækkar verkstæði, skrifstofur og allur aðbúnaður starfsmanna mikið.