Stækkun gagnaversins er í fullum gangi. Í desember var spennusett ný 33kV rofastöð frá ABB sem mun fæða nýtt hús sem er í byggingu. Nýja húsið getur tekið 12MW og er það mikið afl ef miðað er við Blönduós tekur ca 1,5MW.
Björgunarfélagið Blanda fékk nýverið rausnarleg gjöf frá rafmagnsverkstæðinu Átaki, sem nýtast mun vel í nýju húsnæð félagsins á Miðholtinu á Blönduósi. Um er að ræða 36 Opple ledljós sem munu lýsa upp tækjasal félagsins og gott betur. Á facebooksíðu...