Unnið að stækkun gagnaversins á Blönduósi

33kV sofar settir saman.
33kV sofar settir saman.

Stækkun gagnaversins er í fullum gangi. Í desember var spennusett ný 33kV rofastöð frá ABB sem mun fæða nýtt hús sem er í byggingu. Nýja húsið getur tekið 12MW og er það mikið afl ef miðað  er við Blönduós tekur ca 1,5MW.