Sigurgeir hefur menntað sig meira en nokkur annar hjá fyrirtækinu og er hann rafmagnsverkfræðingur. Hann hefur mikla reynslu í háspennutengingum og vinnu við háspennu. Hann vann við hönnun og uppsetningu á 600 MW vindmyllugarði fyrir Dong Energy í Danmörku á árunum 2015-2017. Einnig er hann menntaður rafvirki og getur því gert allt það sem þarf að gera.
Sigurgeir er í stjórn fyrirtækisins og hluthafi.