Fannar er einnig með sveinsbréf í húsasmíði og það kemur sér mjög vel í rafmagninu.
Fannar hefur unnið hjá fyrirtækinu frá því að verkstæðið var á Hlíðarbraut 22 og lagerinn á loftinu í bílskúrnum.