Stækkun verkstæðis Efstubraut 2

Átak hefur fest kaup á iðnaðarhúsnæði norðan við núverandi verkstæði. Við þetta stækkar verkstæði, skrifstofur og allur aðbúnaður starfsmanna mikið.