Varaaflsstöðvar

FG Wilson 250KW varaaflsstöð
FG Wilson 250KW varaaflsstöð

Við hjá Átak bjóðum upp á alhliða ráðgjöf er kemur að innkaupum og uppsetningum á varaaflsstöðvum. Við getum boðið upp á góð verð frá okkar birgjum þessa dagana með stuttum afhendingartíma. 

Einnig bjóðum við upp á hönnun á stjórnkerfum fyrir varaaflsstöðvar sem og heima rafsstöðvar.