Smith og Norland

Tækifærisverð munu standa yfir í september.

Bæklingnum verður dreift með Póstinum dagana 5. og 6. september.

Við útvegum heimilistækin á tilboðsverðum komin norður á sama verði og í Reykjavík. (engin sendingarkostnaður)

Þvottavélar og þurrkarar eru yfirleitt til á lagar þó ekki allar gerðir. Ef vara er ekki til hjá okkur pöntum við hana og hún kemur með næstu ferð sem er daglega. 

Skoðið einnig heimasíðu S&N

 https://www.sminor.is/