Smá saman eykst álag á gagnaverinu.

Nú eru starfsmenn Átaks og Rafeyri í sameiningu að tengja og spennusetja spenna. Einnig eru starfsmenn Rafal ehf að setja upp búnað í síðustu tveimur húsunum. 27-30 rafvirkjar eru nú á svæðinu og er unnið að kappi að því að tengja og hleypa rafmagni á húsin sem eru komin upp.