Ódýrar bílahleðslustöðvar

Dæmi um ódýra útfærslu. Þessi stöð er til upp í 22kW og þá 3 fasa einnig hægt að fá stöðina 1 fasa. Hægt að stilla straumnotkun sem er mjög gott ef ekki er um að ræða mikið afl á hleðslustað. Þessi stöð kostar 73.990.- og hægt er að fá virðisaukaskatt endurgreiddan af bílahleðslustöðvum til uppsetningar í og við íbúðarhúsnæði til og með 31.12.2023.

https://www.rafbox.is/vefverslun/ferdahledslustod/