Á bænum Laufkoti í Hjaltadal er verið að setja upp mjaltaróbot þessa dagana. Eru starfsmenn Átaks í uppsetningunni þeir Hjálmar Björn og Ari Páll ásamt starfsmönnum Líflands.