Heimarafstöð, stýring og netskiptir.

Rafstöðin er 3x400V 40KW. Í stýringunni eru varnarbúnaður þannig að ekki sé möguleiki að óvandað raf…
Rafstöðin er 3x400V 40KW. Í stýringunni eru varnarbúnaður þannig að ekki sé möguleiki að óvandað rafmagn geti skemmt tæki á bænum. Ef tíðni eða spenna fara út fyrir mörk stoppar vélin og rafmagn kemur á bæinn sjálfkrafa frá Rafveitu.

Lokið var nýlega við hönnun og smíði á stjórnskáp fyrir heimarafstöð sem er 45KW. Skápurinn hefur verið settur upp og rafali tengdur,  prófanir fóru fram nýlega og virkar allt eins og til var ætlast.