Brúarvirkjun

Rafali og snigill Brúarvirkjunar
Rafali og snigill Brúarvirkjunar

Brúarvirkjun er 9,9MW vatnsaflstöð sem er í eigu HS Orku, virkjunin er staðsett í landi Brúar í Bláskógarbyggð. 

Undanfarnar vikur hefur Átak séð um uppsetningu og tenginu á öllum rafmagnsbúnaði fyrir vélarnar sem framleiddar eru af Kössler. Við höfum verið með í kringum 8 starfsmenn á svæðinu.

Einnig höfum við séð um umsjón með prófunum á öllum stjórnbúnaði virkjunarinnar.Tengi vinna á rafala