Fréttir

Við hugsum um kolefnissporið

Átak ehf hefur fest kaup á nýjum sendibíl sem er 100% rafmagn. Bíllinn dregur um 330 km svo hann ætti að nýtast í allar þjónustuferðir á svæðinu. Anton rafvirki sótti bílinn og er bjartsýnn með framhaldið. Olíueyðsla fyrirtækisins minnkar um ca 10% við þessa fjárfestingu.